Námskeið

Wim Hof Grunnnámskeið (WHM Fundamentals Workshop)
Þetta hálfsdags námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja kynna sér aðferðafræðina, ná undirstöðunum og í raun læra nógu mikið til að byrja sitt eigið kuldaþjálfunarævintýri.

Hvenær: Laugardaginn 16. febrúar, 2020, kl.11:00-15:30
Hvar: Midgard Base Camp, Dufþaksbraut 14, 860 Hvolsvöllur
Verð #1: €105 (~14.400kr.)

Wim Hof Grunnnámskeið (WHM Fundamentals Workshop)
Þetta hálfsdags námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja kynna sér aðferðafræðina, ná undirstöðunum og í raun læra nógu mikið til að byrja sitt eigið kuldaþjálfunarævintýri.

Hvenær: Laugardaginn 22. febrúar, 2020, kl.13:00-17:00
Hvar: Hótel Laugarbakka, Skeggjagötu 1, 531 Hvammstanga
Verð #1: €105 (~14.400kr.)
Verð #2 með kvöldverð, gistingu og morgunverð: €179 (~24.400kr.)


* Öllum tímum í sal (í Heilsu og spa) fylgir spa aðgangur sem þáttakendur eru hvattir til að nota eftir tímana.
** Ekki er mælt með að fólk með flogaveiki né þungaðar konur stundi aðferðafræðina. Mikilvægt er að láta kennara vita ef um alvarlega sjúkdóma er að ræða og byrja þá heldur ekki nema í samráði við lækni.  Ef einhver vafi liggur á, ekki hika við að hafa samband.
*** Skráningar á námskeiðin fara fram í gegnum Wim Hof Method síðuna og er því rukkað í Evrum (skattur borgaður á Íslandi). Þeir þátttakendur sem skrá sig í gegnum WHM síðuna fá í lok námskeiðs afsláttarkóða til að nota við kaup á Fundamentals námskeiðinu sem aðgengilegt er í gegnum internetið. Verið hjartanlega velkomin að hafa samband ef þið lendið í einhverjum vandræðum með skráningu í gegnum síðuna eða ef þið viljið heldur borga í íslenskum krónum.

LEA@Kuldathjalfun.is  |  www.kuldathjalfun.is   |  sms:784-8889