LEA

Lea Marie Galgana er viðurkenndur Wim Hof kennari og núverandi Íslandsmeistari í ísbaði. Hún sigraðist á sinni innri kuldaskræfu og nýtti sér aðferðafræðina til að betrumbæta heilsu sína og almenna vellíðan.
„Enginn lyfjakokteill hefur getað gert eins mikið fyrir mig og kalda vatnið! Það er kalt á Íslandi – njótum þess!!!“